Dry Bands - Ný vara

Sía

EINSTAKLEGA MJÚK OG ÞÆGILEG ÚLNLIÐSBÖND UNDIR ÓLARNAR. VEITA VÖRN Á VIÐKVÆMRI HÚÐ Á ÚLNLIÐUM. 

Dry Bands hafa fengið frábærar móttökur fimleikafólks sem stunda fimleika að kappi. Böndin eru úr mjúku efni sem verja húðina enn frekar fyrir álagi undan ólum. Einnig verja þau enn frekar þar sem hluti breiðist yfir festingar ólanna.

Hentar fyrir bæði stráka og stelpur og fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna 

Dry Bands fást í 4 litum og koma í 5 stærðum !!


1 vara

1 vara