
Gjafabréfið er tilvalin gjöf fyrir fimleikastráka og stelpur. Gjafabréfið kemur í A5 hágæða prentun og í umslagi. Sé þess óskað getum við einnig látið fylgja gjafabréfinu kóða sem hægt er að nota í vefverslun okkar (vinsamlegast takið fram við kaup hvort óskað sé eftir að nota gjafabréfið í vefverslun fimleikar.is)
Smelltu á "esc" til þess að loka
Stærðartafla
Hér er stærðartafla sem gefur til kynna hvernig hefðbundnar fatastærðir eru á móti fimleikafatnaði frá GK og Moreau.
Fatastærð: | GK fimleikarbolir: | Moreau fimleikarbolir: |
86 - 92 | Toddler | N/A |
92 - 98 | CXS | N/A |
98 - 104 | CS | N/A |
104 - 116 | CM | N/A |
116 - 128 | CL | 12 Years |
128 - 134 | AXS | 14 Years |
134 - 146 | AS | T0 |
152 - 164 | AM | T1 |
164 - | AL | T2 |