Um okkur

Fimleikabolir - Fimleikavörur - Fimleikaólar - Fylgihlutir

Allt fyrir fimleika

Hjá Fimleikar.is færðu fimleikavörur frá öllum vinsælustu merkjum í fimleikaheiminum í dag. GK Elite, Under Armour og Moreau fimleikaboli. Frábærar fimleikaólar frá US Glove og Reisport ásamt ýmsum fylgihlutum.  Líttu endilega á vöruúrvalið og hafðu samband ef það er eitthvað sem við getum aðstoðað með.

Almennt um fimleikar.is

Fimleikar.is. var stofnað árið 2003. Smátt og smátt fjölgaði vorum sem félagið var umboðsaðili fyrir. Það var þremur árum eftir stofnun, eða árið 2006, sem Fimleikar ehf. varð umboðsaðili fyrir GK og Moreau á Íslandi. Þá hefur félagið allt frá upphafi haldið úti heimasíðunni www.fimleikar.is

Í árslok 2015 var gengið frá sölu á félaginu til Sigurrósar Pétursdóttir. Sigurrós stundaði lengi vel fimleika en hefur einnig verið þjálfari, dómari ásamt því að sitja í stjórn fimleikafélags. Sigurrós er framkvæmdastjóri félagsins. Sigurrós vann í 18 ár hjá Toyota og gengdi þar ýmsum störfum, m.a var hún vörustjóri Toyota og Lexus um nokkurt skeið. Einnig sá hún um þjálfun starfsmanna og fleira sem tengist farsælli uppbyggingu á tveimur af sterkustu vörumerkjum á bílamarkaði í dag. 

 

Nafn og kennitala félagsins er  

L3 ehf, kt. 551215-1560

VSK númer 122362

 

Suðurlandsbraut 10

108 Reykjavík

GSM 855 0404

Netfang : sala@fimleikar.is

 

Takk fyrir að versla fimleikavörur hjá fimleikar.is

 

Kær kveðja

 

Sigurrós Pétursdóttir

Framkvæmdastjóri

Fimleikar.is