Fimleikar.is hafa framleitt þessa slá til að mæta kröfum allra þeirra sem vilja ná langt í fimleikum. Ólíkt mörgum öðrum slám á markaði þá er innvols í þessari úr virkilega stífu efni sem gefur mjög lítið eftir þegar fimleikasnillingar æfa sig á slánni.
Hún er úr slitsterku efni sem tryggir gott jafnvægi og mikla endingu.
Slánni fylgir sérstakt undirlag ef nota á slánna á parketi/dúk eða sambærilegu undirlagi, en það tryggir að hún haldist kyrr meðan æfingar fara fram.
Sláin er samanbrjótanleg fyrir miðju og því mjög meðfærileg
Á hliðinni er sláin merkt fimleikar.is.
Sláin verður keyrð út án endurgjalds til allra viðskiptavina á stór höfuðborgarsvæðinu. Fyrir sendingar út á land gildir almenn verðskrá Póstsins.
Athugasemd frá ánægðum viðskiptavin :
"Sláin komin og dóttirin hæstánægð" - Berglind
Stærðartafla
Hér er stærðartafla sem gefur til kynna hvernig hefðbundnar fatastærðir eru á móti fimleikafatnaði frá GK og Moreau.
Fatastærð: | GK fimleikarbolir: |
86 - 92 | Toddler |
92 - 98 | CXS |
98 - 104 | CS |
104 - 116 | CM |
116 - 128 | CL |
128 - 134 | AXS |
134 - 146 | AS |
152 - 164 | AM |
164 - | AL |