Ten-0 - Tape Kit

Ten-0 - Tape Kit

Venjulegt verð 8.490 kr
/

Einungis 2 vörur eftir!
Stærðartafla

Góður renndur poki fyrir tape og inniheldur 3 rúllur af hágæða tape-i frá Ten-0 

Einnig er í pokanum undirlag sem hægt er að setja undir tape og tape skæri

Fimleikafólk á það til að bíta tape í sundur og fer það nú ekki vel með tennurnar og mælum við með tape skeranum. 

 

Þér gæti einnig líkað